Menu

Qimiq Classic 1 kg (12)

Vörunúmer: Q000114

QimiQ vörunar eru unnar úr úrvals Austurrísku hráefni. Er í alla rétti ( ekki þeytanlegt ) Má sjóða og blanda í t.d. olíum og áfengi. Skilur sig ekki má frysta.

QimiQ Classic hægt að geyma við stofuhita í óopnaðum umbúðum í allt að 12 mánuði. Ef opnað, QimiQ Classic á  að  geyma í kæli og nota innan3 - 4 daga. Hentar í kalda og heita rétti, má setja allan vökva í efnið, áfengi, olíu án þess að það skilji sig Ef þeytti er þá margfaldar það sig ekki.